Flugur

Danslagakeppni SKT, lög frá 1961, 11. þáttur


Listen Later

Rifjuð eru upp nokkur lög úr Danslagakeppni SKT árið 1961.
Þar á meðal eru lög eftir Hörð Hákonarson, Karl Jónatansson, Þóri Óskarsson, Árna Ísleifsson, Steingrím M. Steingrímsson, Jónatan Ólafsson, Lúllu Nóadóttur og Tólfta september. Jafnframt er fjallað um textahöfundinn Núma Þorbergsson.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FlugurBy RÚV