Handkastið

Dóri DNA fullyrðir að Afturelding er ekki ævisaga Fúsa og verður hrokinn Eyjamönnum að falli?


Listen Later

Sérfræðingurinn hringdi til Spánar og heyrði í Ponzunni og rætt var um úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV sem enn er í gangi. Staðan í einvíginu er 2-2 og framundan er oddaleikur í Vestmannaeyjum. Í seinni hluta þáttarins komu félagarnir, Ásgeir Jónsson og Halldór Halldórsson og ræddu um þáttaseríuna Aftureldingu sem slegið hefur í gegn og ræddu almennt um handboltann.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir