Hlaðvarp Iðunnar

Eftirlit á málmsuðu með Haraldi Baldurssyni hjá HB tækniþjónustu og Unnari Víðissyni hjá Eflu


Listen Later

Hér ræðir Gústaf A. Hjaltason, fagstjóri suðumála hjá IÐUNNI fræðslusetri, við þá Haraldur Baldursson hjá HB tækniþjónustu og Unnar Víðisson frá Eflu um eftirlit á málmsuðu. Eftirlit með hönnun og framkvæmd á verkstað og hvernig gæðastöðlum er framfylgt. Þeir félagar ræða m.a. um skaðlausar prófanir á málmsuðu og hvað þarf til að sinna slíku eftirliti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp IðunnarBy Iðan fræðsluetur