Hugsjónir og störf dr. Martins Luthers Kings eru enn mikilvæg nú hálfri öld eftir andlát hans. Lykilaugnablik í baráttu Kings eru skoðuð og kannað hverjar ástríður hans voru. Barátta Kings fyrir borgaralegu, stjórnmálalegu, félagslegu og efnahagslegu réttlæti og friði er enn fyrirmynd annarra mannréttinda- og friðarhreyfinga um heim allan.
Umsjón: Lilja Hjartardóttir.
Samsetning: Guðni Tómasson.