Helga Hjartað

"Ég var grjótharður materíalisti" - Þórarinn Ævarsson - #2


Listen Later

Þórarinn Ævarsson naut mikillar velgengni í viðskiptalífinu - og rak bæði Dominos og IKEA. Það var svo eftir að hafa stofnað Spaðann - sem hann lenti á vegg í lífinu. Í þættinum segir Þórarinn frá því hvernig hann breyttist frá grjóthörðum materíalista í mann sem fór að huga að andlegu vegferðinni. Í dag er hann leiðsögumaður - með þann draum um að nota þekkingu sína frá IKEA inn í heim hugvíkkandi efna og sjálfsskoðunar.
IG -@helgiejan
*Upptakan var gerð 2024
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Helga HjartaðBy Helgi Jean Claessen