Leikfangavélin

Einar Hrafn Stefánsson


Listen Later

Einar Hrafn Stefánsson er trommuleikari, gítarleikari og bassaleikari ásamt reyndar mörgu öðru. Þá var hann nýlega ráðinn sem markaðsstjóri Íslenska Dansflokksins en er auk þess í tveimur af vinsælustu hljómsveitum landsins, þeim VÖK og HATARA. Með þeim síðarnefndu vakti hann mikla athygli þegar þeir félagar kepptu fyrir Íslands hönd í lokakeppni Eurovision í Ísrael árið 2019. Hver man ekki eftir því? Hér skyggnumst við á bakvið tjöldin og skoðum upphafið að þessu öllu saman allt frá æskuárum Einars til dagsins í dag. Allt samkvæmt áætlun í Leikfangavélinni.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners