Kaffispjall í Kletti

Einar Júl og bransasögur með Andra


Listen Later

Í fyrsta þætti af Kaffispjalli í Kletti fengum við Einar Júl til okkar í skemmtilegt spjall. Einar Júl er flestum kunnugur úr bransanum þó það komi honum sjálfum á óvart. Einar rifjar upp með okkur hvernig ferilinn hófst í vörubíla- og gröfubransanum ásamt upphafinu af hlaupadellunni í spjalli með Andra Þór Ólafssyni, tónlistarmanni og sölustjóra í Kletti. 

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Kaffispjall í KlettiBy Klettur