Leikin eru nokkur lög eftir Einar Vilberg í flutningi hans sjálfs og annarra. Lögin sem hljóma í þættinum eru Bón um frið með Jónasi R. Jónssyni, Bardagi um sál, Blómið sem dó, Vitskert veröld og Wonderland of Eden með Pétri W. Kristjánssyni, Draumurinn og Íhugun með Janis Carol, On a Riverboat, Sweet Lady, Gypsy Queen og Song for Christine sem Einar og Jónas R. Jónsson flytja.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.