
Sign up to save your podcasts
Or
Kæru hlustendur, þá er komið að lokaþætti seríu tvö! Mikið hefur þetta verið skemmtilegt og takk fyrir hlustunina. Í þættinum förum við yfir ýmislegt eins og t.d. Tene fríið okkar dásamlega og hvernig var að ferðast með ungabarn. Svo er spurning hvort ilmandi ruslapokar verði ellilífeyrir Guðrúnar. Sjáumst síðar og takk fyrir okkur!
Kæru hlustendur, þá er komið að lokaþætti seríu tvö! Mikið hefur þetta verið skemmtilegt og takk fyrir hlustunina. Í þættinum förum við yfir ýmislegt eins og t.d. Tene fríið okkar dásamlega og hvernig var að ferðast með ungabarn. Svo er spurning hvort ilmandi ruslapokar verði ellilífeyrir Guðrúnar. Sjáumst síðar og takk fyrir okkur!