Hlaðvarp Heimildarinnar

Eitt og annað: Góða útilyktin í handklæðunum - 26. júlí 2020

11.01.2022 - By HeimildinPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.

Borgþór Arngrímsson les pistil sinn um góðu útilyktina í handklæðunum sem var birtur á Kjarnanum sumarið 2020.

Í þáttunum Eitt og annað ... einkum danskt les Borgþór pistla sína sem notið hafa vinsællda á Kjarnanum í gegnum tíðina.

More episodes from Hlaðvarp Heimildarinnar