Hlaðvarp Heimildarinnar

Eitt og annað: Starfslokasamningur fílanna - 7. Júní 2020

10.25.2022 - By HeimildinPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Danska ríkið greiddi fyrir nokkru jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.

BorgþórArngrímsson les pistil sinn um fílana sem fengu starfslokasamning, en pistillinn birtist fyrst á Kjarnanum sumarrið 2020.

More episodes from Hlaðvarp Heimildarinnar