Hlaðvarp Heimildarinnar

Eitt og annað: Tækifæriskirkjur - 26.01.2020

11.22.2022 - By HeimildinPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Hvað á að gera við gamla kirkju sem ekkert er notuð vegna þess að íbúarnir á svæðinu eru fluttir burt? Í Danmörku eru tugir slíkra guðshúsa, flest mjög gömul. Nú eru uppi hugmyndir um að breyta sumum slíkum kirkjum í svokallaðar tækifæriskirkjur. Borgþór Arngrímsson les valda pistla úr Kjarnanum. Pistillinn sem er lesinn í þessum þætti birtist fyrst 26. janúar 2020.

More episodes from Hlaðvarp Heimildarinnar