EKKERT RUSL

EKKERT RUSL - Carbfix er fyrirtæki sem við erum afar áhugasamar um því þar virðast gerast töfrar sem líkja eftir náttúrunni til þess að stuðla að hreinna andrúmslofti.


Listen Later

Ásdís Nína Magnúsdóttir sem starfar hjá Carbfix segir okkur frá á lifandi hátt en Carbfix er brautryðjandi á heimsvísu í bindingu CO2 í bergi neðanjarðar. Fyrirtækið hefur frá árinu 2012 bundið yfir 90 þúsund tonn af CO2 á Íslandi með eigin tækni og íslensku hugviti. Stefnt er að frekari innleiðingu hennar bæði á Íslandi og erlendis. Coda Terminal verkefni Carbfix hlaut 115 milljón evru styrk frá Nýsköpunarsjóði Evrópusambandsins en markmiðið með því verkefni er að binda 3 milljónir tonna af CO2 á ári í Straumsvík.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EKKERT RUSLBy EKKERT RUSL - Lena og Margrét