
Sign up to save your podcasts
Or


Steinunn Sigurðardóttir er Íslands farsælasti fatahönnuður. Hún umgengst föt og textíl á sinn einstaka hátt enda eru líklega fáir með þá þekkingu sem hún hefur á ólíkum efnum, vefnaði og öllu því sem viðkemur að velja hvað passar best í flík. Hún vann á árum áður í stóru tískuhúsunum og fékk að byggja upp prjónadeildir heimsfrægra merkja. Nálgun hennar er einstök og það má enginn missa af þessum þætti, sem áhuga hefur á því hvernig við neytum og klæðum okkur og umhverfismálum því tengt.
By EKKERT RUSL - Lena og MargrétSteinunn Sigurðardóttir er Íslands farsælasti fatahönnuður. Hún umgengst föt og textíl á sinn einstaka hátt enda eru líklega fáir með þá þekkingu sem hún hefur á ólíkum efnum, vefnaði og öllu því sem viðkemur að velja hvað passar best í flík. Hún vann á árum áður í stóru tískuhúsunum og fékk að byggja upp prjónadeildir heimsfrægra merkja. Nálgun hennar er einstök og það má enginn missa af þessum þætti, sem áhuga hefur á því hvernig við neytum og klæðum okkur og umhverfismálum því tengt.