Sælkeraspjallið

Elenora Rós | @Bakaranora


Listen Later

Elenora Rós deilir með okkur þeim skemmtilegu hlutum sem hún er að taka sér fyrir hendur þessa dagana. Hún er meðal annars að gefa út bók ásamt því að starfa í Bláa Lóninu þar sem hún bakar fyrir tvo flottustu veitingastaði landsins, Moss Restaurant og Lava Restaurant. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SælkeraspjalliðBy Matarmenn