Fæðingarcast

Elísabet - Í byrjun Covid


Listen Later

Elísabet kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. Hún eignaðist son sinn í fyrstu Covid bylgjunni og segir okkur frá því hvernig var að ganga með og fæða barn á óvissutímum í heiminum. Meðgangan gekk vel fyrir sig og fæðingin líka þangað til það kom að rembingnum og endaði hún á að þurfa vera klippt. Einlæg og falleg frásögn frá yndislegri stelpu


Þessi þáttur er í samstarfi með Alvogen 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría