Góðar sögur

Elvar Már Friðriksson


Listen Later

Hann var lágvaxinn og seinn til í þroska sem lá þungt á honum á unglingsárum. Það fyllti hann eldmóð til þess að leggja ennþá harðar að sér og sanna sig. Þetta hefur verið rauður þráður í ferli Njarðvíkingsins Elvars Friðrikssonar, landsliðsmanns og atvinnumanns í körfubolta. Hann tekst á við áskoranir með jákvæðni og auðmýkt að leiðarljósi.

Elvar hefur átt áhugaverðan feril í atvinnumennsku þar sem hann hefur m.a. verið kjörinn besti leikmaður sænsku og litháísku deildanna. Hann leikur nú Í Grikklandi við góðan orðstír og stefnir á frekari landvinninga í körfuboltanum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Góðar sögurBy Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

7 ratings