Íþróttavarp RÚV

EM í handbolta - Dagur Sigurðsson


Listen Later

Dagur Sigurðsson er gestur Íþróttavarpsins í dag. Dagur er eini Íslendingurinn sem hefur unnið EM karla í handbolta. Það gerði hann 2016 þegar hann stýrði Þýskalandi til sigurs. Dagur fór yfir víðan völl í þætti dagsins og rýndi meðal annars í mótherja Íslands á morgun, lið Portúgals. Í þættinum kom líka fram að Dagur bætist við sérfræðingahóp EM stofunnar á RÚV. Hann verður þar með Loga Geirssyni og Ólafi Stefánssyni undir styrkri stjórn Kristjönu Arnarsdóttur.
Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Gunnar Birgisson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners