Íþróttavarp RÚV

EM í handbolta - Karen Einarsdóttir


Listen Later

Karen Einarsdóttir eiginkona Björgvins Páls Gústavssonar, sem sjálf er fyrrverandi markvörður hjá Fram var gestur Íþróttavarpsins í dag. Hún ræddi við okkur um tapið grátlega fyrir Króatíu í gær, leikinn við Svartfellinga á morgun og um síðustu daga. Karen fór líka almennt yfir sviðið hvernig er að vera ein heima með fjögur börn meðan eiginmaðurinn er á stórmóti í næstum heilan mánuð. Það komi þó aldrei til greina að hennar hálfu Björgvin Páll fái ekki leyfi til að spila fyrir íslenska landsliðið, ekki einu sinni í fyrra þegar Björgvin fór frá fimm daga gömlu barni á HM í Egyptalandi. Karen hefur bullandi trú á því að leikirnir í lokaumferð riðlakeppninnar spilist vel á morgun, þannig Ísland komist í undanúrslit og þá sé aldrei að vita nema hún skelli sér til Búdapest á úrslitahelgina.
Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Gunnar Birgisson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners