Íþróttavarp RÚV

EM í handbolta - Ólafur Stefánsson


Listen Later

Ólafur Stefánsson er að flestra mati besti handboltamaður Íslandssögunnar. Ólafur hefur farið á kostum í EM stofunni á RÚV núna það sem af er Evrópumóti. Ólafur mætti fullur eldmóðs í Íþróttavarpið í dag. Hann vill að strákarnir í landsliðinu láti sig dreyma um undanúrslit. Þá segir Ólafur að hann sé á góðum stað í lífinu eftir sjö ára ferðalag og vilji fara að tengjast handbolta aftur. Hann sé jafnvel spenntur fyrir að þjálfa á ný. Þáttur dagsins er eiginlega skylduhlustun.
Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Gunnar Birgisson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners