Fjórðungur - Hlaðvarp

Endurlit Fjórðungs - ÍRB - London Leopards 15.9.1999


Listen Later

Aftur horfðum við á gamlan körfuboltaleik og í þetta sinn varð fyrir valinu leikur ÍRB og London Leopards í Korac bikarnum tímabilið 1999-2000. Líklega hefur aldrei svo rosalegt lið verið sett saman í íslenskum körfubolta. Hægt er að nálgast leikinn hérna á YouTube síðu Friðriks Inga Rúnarssonar: https://www.youtube.com/watch?v=n7ZlEz-xkGY 

Fyrst þó fórum við yfir sviðið í mannabreytingum á liðunum í Dominos deildunum en það er nóg um að vera á þessum fordæmalausu tímum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fjórðungur - HlaðvarpBy Fjórðungur


More shows like Fjórðungur - Hlaðvarp

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners