Fjórðungur - Hlaðvarp

Endurlit Fjórðungs - Keflavík - Skallagrímur 6.4.2006


Listen Later

Strákarnir þurftu að kveðja tímabilið sem kláraðist aldrei. Þeir gera það með því að fara yfir sviðið í þjálfaramálum á Íslandi og þær sviptingar sem hafa orðið undanfarna daga. 

Þá var farið til baka um 14 ár og litið aftur á oddaleik Keflavíkur og Skallagríms í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik árið 2006. Bræður börðust og annar þáttastjórnandinn sat á bekk Skallagríms á meðan hinn sat líklega sveittur við að klára ritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands. Er þetta stærsta stund í sögu karlakörfunnar í Borgarnesi?

Leikinn er hægt að nálgast hér: https://www.youtube.com/watch?v=6q5DpnUd5_U&t=181s

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fjórðungur - HlaðvarpBy Fjórðungur


More shows like Fjórðungur - Hlaðvarp

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners