Jólaþættir Rásar 1

Engill dauðans: spænska veikin á Íslandi nr. 1


Listen Later

Spænska veikin varð fimmtíu til hundrað milljónum að bana þegar hún reið yfir heimsbyggðina fyrir hundrað árum. Saga veikinnar á Íslandi er rakin í tveimur þáttum. Fyrri þátturinn fjallar um það hvernig faraldur spænska veikin var, hvers vegna hún varð svona mannskæð, hvers vegna hún fékk þetta nafn og hvernig Íslendingar brugðust við þegar fóru að berast fréttir frá útlöndum af fjölda dauðsfalla.
Þáttagerð: Brynjólfur Þór Guðmundsson.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Jólaþættir Rásar 1By RÚV