
Sign up to save your podcasts
Or


Vinkonurnar Dröfn og Hanna brjóta blað í sögunni með því að taka upp fyrsta hlaðvarpsþáttinn á ferð í tveimur heimsálfum.
Þær eru sammála um að Golden Globe-hátíðinni er eina hátíðin til þess að fara á svo lengi sem að boðið sér upp á Veuve Cliquot.
Sjóðandi heit samantekt frá verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudaginn. Konur voru í aðalhlutverki á hátíðinni í ár, stelpurnar voru í skýjunum með það.
Einnig á dagskrá ljótustu kjólarnir, vandræðalegt móment Jeremy Renner, 50 Shades of Grey og George Alamuddin.
By Englaryk5
66 ratings
Vinkonurnar Dröfn og Hanna brjóta blað í sögunni með því að taka upp fyrsta hlaðvarpsþáttinn á ferð í tveimur heimsálfum.
Þær eru sammála um að Golden Globe-hátíðinni er eina hátíðin til þess að fara á svo lengi sem að boðið sér upp á Veuve Cliquot.
Sjóðandi heit samantekt frá verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudaginn. Konur voru í aðalhlutverki á hátíðinni í ár, stelpurnar voru í skýjunum með það.
Einnig á dagskrá ljótustu kjólarnir, vandræðalegt móment Jeremy Renner, 50 Shades of Grey og George Alamuddin.