
Sign up to save your podcasts
Or


Stærsta tískusýning í heimi fór fram í borg englanna síðastliðinn sunnudag.
Stúlkurnar voru sammála að sumar leikkonurnar hefðu mátt ráða til sín kjólahvíslara áður en þær héldu á hátíðina. Farið yfir bestu og verstu kjólana, samfélagsmiðlaverkefnið #askhermore og drottninguna sjálfa Meryl Streep.
By Englaryk5
66 ratings
Stærsta tískusýning í heimi fór fram í borg englanna síðastliðinn sunnudag.
Stúlkurnar voru sammála að sumar leikkonurnar hefðu mátt ráða til sín kjólahvíslara áður en þær héldu á hátíðina. Farið yfir bestu og verstu kjólana, samfélagsmiðlaverkefnið #askhermore og drottninguna sjálfa Meryl Streep.