Markús með gestum

Ep. 1 - Poki rasismans


Listen Later

Markús og gestur (Salómon Smári) finna í sameiningu út um hvað þetta hlaðvarp er og ræða síðan sína á milli hlutina sem skipta máli: allt frá ofurkrafta til górilla með míkrópenus. Sestu niður, blandaðu þér í glas og vertu hjartanlega velkomin/nn í eina grín-hlaðvarp Íslands.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Markús með gestumBy Salómon Smári Óskarson