Leikin eru nokkur lög eftir bandarísku lagasmiiðina Jerry Leiber og Mike Stoller og einnig eftir Aaron Schroeder sem íslenskt tónlistarfólk flytur. Þar á meðal eru Björk Guðmundsdóttir, Blue Ice Band, Roof Tops, Lúdó sextett og Stefán, Bjarki Lárusson, Óðinn Valdimarsson, Rokkbræður, Guðbergur Auðunsson og Stórsveit Ríkisútvarpsins ásamt MK kvartettinum.