
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum ræðir Kristján Örn Elíasson við þá Arngrím Pálmason og Halldór Sigurþórsson um fundi vikunnar, forsetaúrskurð um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, Helliheiðavirkjun, fund með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra og spurðu þá hvort þeir gerðu greinarmun á hvort stjórnmálamenn væru fulltrúar fólksins eða umboðsmenn fólksins.
By Útvarp SagaÍ þættinum ræðir Kristján Örn Elíasson við þá Arngrím Pálmason og Halldór Sigurþórsson um fundi vikunnar, forsetaúrskurð um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, Helliheiðavirkjun, fund með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra og spurðu þá hvort þeir gerðu greinarmun á hvort stjórnmálamenn væru fulltrúar fólksins eða umboðsmenn fólksins.