Handkastið

Eurokastið - Eru reglurnar of flóknar og er Steini Arndal rétti maðurinn fyrir FH?


Listen Later

Sérfræðingurinn fékk Tedda Ponzu og Jón Gunnlaug Viggósson, þjálfara Víkings til að fara yfir allt sem hefur farið fram í úrslitakeppninni síðustu daga. Sigfús Sigurðsson var í símaviðtali í lokþáttar og Lárus Helgi Ólafsson, Eurovision sérfræðingur Handkastsins fór yfir vonbrigðin í gærkvöldi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir