Háski

Eyðimerkurháski: Roger & Shirley Sargeant


Listen Later

Í þætti dagsins fáum að heyra hvernig lautarferð bandarískrar fjölskyldu breyttist í helvíti. Roger og Shirley voru með dætur Shirley 9 og 5 ára gamlar í lautarferð í eyðimörk Arizona. Eyðimörkin er hættulegur staður, ekki bara vegna hversu hart umhverfið er heldur eru hættulegir einstaklingar þar á ferð um nætur. Við fáum einnig að heyra hversu ótrúleg börn eru og sögur af litlum krílum sem hafa lifað ótrúlegustu hluti af. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HáskiBy Unnur Regina

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

20 ratings