Með Ófærð á heilanum

Færeyski töffarinn úlfur í sauðagæru og full afslappaður blaðamaður


Listen Later

Grínistinn Vilhelm Neto og rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir eru gestir í fimmta þætti Með Ófærð á heilanum. Þeim þykir Baby Lars, færeyski mótorhjólakappinn, líklegur morðingi en Gunnar leiðtogi íslensku deildar klíkunnar full mikil kveif til að geta borið ábyrgð á morðinu. Sonja, fíkniefnalöggan sem hefur tekið yfir rannsóknina, er eitursvöl gella með flottan fataskáp og líkleg til að slá öll vopn úr höndunum á Trausta og Andra þó ekkert fái hnikað Hinriku lögreglustjóra.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Með Ófærð á heilanumBy RÚV