Fantasýn

Fantabrögð í Fantasýn


Listen Later

Þeir Aron og Gylfi Tryggva a.k.a. GT-geitin úr goðsagnakennda hlaðvarpinu Fantabrögð, mættu til okkar til í stúdíóið meðal annars til að gera upp dramatísk endalok Fantabragða, hatramman ríg á milli þeirra og Lélega fantasy hlaðvarpsins ásamt því að fara yfir wild card draftið hjá Alberti og transfer masterplan án punchlines hjá Sindra.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FantasýnBy fantasyn