
Sign up to save your podcasts
Or
Heilinn er magnað fyrirbæri en þarf gjarnan að hlúa vel að honum á verstu tímabilum. Í öðrum þætti Trúnós segja Nína og Tómas sögur sínar af ýmsum botnum og erfiðleikum. Einnig er sérstök áhersla lögð á hin mögnuðu samtímagildi tölvuleiksins Farming Simulator og hversu ólíkar myndir geta fylgt því að kalla á hjálp þegar heilinn (og sálarorkan) er nálægt því að gefast upp.
Athugið að samtalið gæti hafa verið hljóðritað.
Heilinn er magnað fyrirbæri en þarf gjarnan að hlúa vel að honum á verstu tímabilum. Í öðrum þætti Trúnós segja Nína og Tómas sögur sínar af ýmsum botnum og erfiðleikum. Einnig er sérstök áhersla lögð á hin mögnuðu samtímagildi tölvuleiksins Farming Simulator og hversu ólíkar myndir geta fylgt því að kalla á hjálp þegar heilinn (og sálarorkan) er nálægt því að gefast upp.
Athugið að samtalið gæti hafa verið hljóðritað.