Trúnó

Farming Simulator og sjálfsvígshugsanir


Listen Later

Heilinn er magnað fyrirbæri en þarf gjarnan að hlúa vel að honum á verstu tímabilum. Í öðrum þætti Trúnós segja Nína og Tómas sögur sínar af ýmsum botnum og erfiðleikum. Einnig er sérstök áhersla lögð á hin mögnuðu samtímagildi tölvuleiksins Farming Simulator og hversu ólíkar myndir geta fylgt því að kalla á hjálp þegar heilinn (og sálarorkan) er nálægt því að gefast upp.


Athugið að samtalið gæti hafa verið hljóðritað.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrúnóBy Hlaðvarp