
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti vikunnar af Vaknaðu komu Sólborg Guðbrandsdóttir og Þorsteinn V. Einarsson sem halda uppi instagram aðgöngunum Fávitar og Karlmennskan ræddu við okkur um karlmennsku, kynlíf, samþykki, jafnrétti, femínisma og fleira.
By VaknaðuÍ þætti vikunnar af Vaknaðu komu Sólborg Guðbrandsdóttir og Þorsteinn V. Einarsson sem halda uppi instagram aðgöngunum Fávitar og Karlmennskan ræddu við okkur um karlmennsku, kynlíf, samþykki, jafnrétti, femínisma og fleira.