Legvarpið

Feður í barneignarferlinu


Listen Later

Ljósmæðranemarnir Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Í þessum fyrsta þætti fjalla þær um feður í barneignarferlinu og fá til sín góðan gest, Þorleif Örn Gunnarsson, betur þekktur sem Tobbi. Hann eignaðist son í fyrra með kærustu sinni, henni Thelmu Sif Sævarsdóttur. Tobbi ræðir reynslu sína af barneignarferlinu á stórskemmtilegan hátt og ferðast umræðan um heima og geima. Komiði með!
-Hljóðvinnsla og upphafsstef: Stefanía Helga Sigurðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LegvarpiðBy Stefanía Ósk Margeirsdóttir


More shows like Legvarpið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners