
Sign up to save your podcasts
Or
Það er komið haust hjá Fillífjónkunni. Júlía er á leið til Hollywood og kvíðir því að þurfa alltaf að hanga á ströndinni í haust en lenda aldrei í stormi og láréttri rigningu. Lára er byrjuð að syrgja sumarið sem aldrei kom í Stokkhólmi.
Spurningar þáttarins:
Það er komið haust hjá Fillífjónkunni. Júlía er á leið til Hollywood og kvíðir því að þurfa alltaf að hanga á ströndinni í haust en lenda aldrei í stormi og láréttri rigningu. Lára er byrjuð að syrgja sumarið sem aldrei kom í Stokkhólmi.
Spurningar þáttarins: