Alvarpið

Fillifjónkan 17. þáttur – Postulínsdúkkur


Listen Later

Fillífjónkan er mætt aftur með glænýjan þátt þar sem kynlegar verur fara á stjá.

Konurnar í skóginum hvísla á töfraúlfa, Steinunn Sigurðardóttir, Rósa Ingólfs, Svava og Jakobs setja postulínsdúkkur í rósabað. Júlía spilar lag fyrir nýja hundinn sinn, Fridu Kahlo og Lára fer á tónleikar og er sú eina sem dansar.
Spurning þáttarins: Þarf alltaf að vera tinder og brund?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið