Alvarpið

Fillifjónkan 19. þáttur – Mandarína


Listen Later

Fillífjónkan fer í hugarferðalag í jólagjafainnkaup í Smáralind, tekur nokkur spor í flíspeysu og crocs skóm í zúmba fitness í Vetrargarðinum, fylgist með kóklestinni þjóta hjá og fær sér happy hour tilboð á Fridays. Lára tekst á við Færeyjarforómana, segir frá jólaáformum sínum í Miami með Will Smith á fóninum á meðan Júlía hellir kaffi í klofið á sér.

Tarotspil dagsins:

Heimurinn

Spurning:

Hvaða mánuður er mest óþarfi?
Hvar fékk Lára gemsanúmerið hjá Ally McBeal?
Afhverju heita allir stjórnmálafræðingar Svanur?

Niðurstaðan:

Jólasveinninn er skeggjaður sveittur gamall kall sem ætti að halda sig á barnum, með hendurnar uppi á borði.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið