Alvarpið

Fillifjónkan 2. þáttur – Kuml


Listen Later

Í öðrum þætti Fillifjónkunnar er meðal annars fjallað um:

Kúlkeppnina á milli rauðvíns og hvítvíns: „er sivilíserað eða sveitt að eiga rauðvínsbelju?“

Þegar Júlía hóf og lauk söngferli sínum í söngkeppni MR.
Velt er upp spurningunni: „hvað er afturbeygð sögn?“
Komist er að þeirri niðurstöðu að sum hverfi í Reykjavík eru í rauninni kuml.

Lög eru leikin fyrir hlustendur og má finna þau öll á playlista Fillifjónkunnar á Spotify.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið