Alvarpið

Fillifjónkan 20. þáttur – Kirsuberjajukkskelin


Listen Later

Fillífjónkan er risin eftir langan vetur í Múmíndal og segir frá ævintýrum sínum.

Lára siglir á grasi með dvergakrókódílum og drekkur kokteila með Will Smith. Júlía fór á Hlemm með fínustu konum í Reykjavík sem breyttu pappadiskum í mávastell.

Jesú fær tarotspá dagsins og er hvattur til að hætta með drama, og fylla bara kaleikinn af búsi.

Besti Nóakonfektmolinn:

Kirsuberjajukkskelin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið