Alvarpið

Fillifjónkan 22. þáttur – Tæknimaðurinn cometh


Listen Later

Dauðinn vomir yfir nýjasta þætti Fillífjónkunnar, en það er fimbulfrost í Stokkhólmi og rigning í Los Angeles.

Júlía, sem er grapelyktandi tússpenni en langar að verða rauður með kirsuberjalykt, er nýkomin af Dauðasafninu í LA þar sem hún sá meðal annar trúðaskónna sem John Wayne Gacy klæddist þegar hann athafnaði sig.

Lára, sem er minjavörður, segir frá óveðrinu, áskorunum og konunni í nýju vinnunni sem hún getur ekki sagt fyrir víst hvort hafi verið lífs eða liðin.

Tæknimannahornið er opnað í fyrsta sinn og tæknimaðurinn á kærkomið innslag, Júlía sem er nýbúin að leika í framtíðarmynd lofar að leyfa draugunum í nýja húsinu að fá mækinn einhverntíma og fræða hlustendur um fortíðina.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið