Alvarpið

Fillifjónkan 30. þáttur – Karókí


Listen Later

Í þrítugasta þætti Fillifjónkunnar, sem er afmælisþáttur tekinn upp á afmælisdegi tæknimannsinns, hringir Lára frá Stokkhólmi í Júlíu sem er stödd á Hvammstanga að passa. kött. Júlía viðrar alveg óumbeðið takmarkaða landafræði sína, Lára grefur upp gamla vinabók og les ljóð eftir Júlíu sem endar á orðunum: „afsakið hugmyndaleysið í ljóðinu.“

Júlía gefur loforð um að enda öll ljóð héreftir á þessum fleygu orðum.

Nýtt tarotspil er dregið fyrir þáttinn, en upp úr stokknum kemur mynd af Ragnari Hanssyni Alvarpsstjória í hásæti að horfa ákveðinn á svip á Fillifjónkuna. Spáð er í spilin.

Niðurstaða þáttarins: Fillifjónkan er alltaf í slopp

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið