
Sign up to save your podcasts
Or
Júlía á 30 ára afmæli í New york. Gestirnir eru að tínast inn í íbúðina og vodkabollan er að mallast á stofuborðinu. Lára hringir frá Stokkhólmi, leggur henni lífsreglurnar (það er ekkert til sem heitir of mikið gvakamóle, eigi skal gráta Björn bónda heldur grilla melónur)
Júlía á 30 ára afmæli í New york. Gestirnir eru að tínast inn í íbúðina og vodkabollan er að mallast á stofuborðinu. Lára hringir frá Stokkhólmi, leggur henni lífsreglurnar (það er ekkert til sem heitir of mikið gvakamóle, eigi skal gráta Björn bónda heldur grilla melónur)