Alvarpið

Fillifjónkan 9. þáttur – Eggið


Listen Later

Júlía er nýkomin af MOMAsafninu í New York. Listfræðingurinn Lára í Stokkhólmi rifjar í kjölfarið upp ást sína á Monet og Júlía minnist þess hvað hún var alltaf hrifin af Erró því hann var svo góður í að lita ekki útfyrir.

Fillífjónkan elskar fjölbreytileikann og fagnar því að haldið sé upp á Reykjavík Pride á Íslandi og því að fólk geti skilgreint sig allskonar.

Júlía segir langa dæmisögu sem hún man ekki, en þær komast að þó list snúist um að brjóta egg svo það standi þá spillir ekki að troðast framfyrir í röðina með því að vera forréttindakall.

Júlía spilar uppáhalds lagið sitt og Lára kemst að því að hún muni aldrei dansa eins eftir þá hlustun.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið