Alvarpið

Fillifjónkan 34. þáttur – Vinir Kringlukráarinnar

07.15.2019 - By AlvarpiðPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Fillifjónkan var loksins sameinuð í musteri Múmínálfanna, Kringlukránni. Þetta er í fyrsta skipti síðan þátturinn hóf göngu sína fyrir ári síðan sem Lára og Júlía eru á sama stað í sama landi og auðvitað var míkrófónninn í annarri en bjór í hinni.

Í upphafi þáttar kaupir FIllifjónkan sér lottómiða í Húsavík og þrjá grafalvarlega Garðálfa í Rúmfatalagernum. Í smakkhorninu kemur í ljóst hvort gott vín bragðist í raun eins og notað boxystrokleður.

Fastir liðir eru í sínum stað en „í frægir á ferð og flugi“ er sagt frá því þegar leikarinn ástkæri Ingvar E Sigurðsson brá sér í heita pottinn í Vesturbæjarlaug.

Niðurstaða þáttarins: Lúðrarnir eru byrjaðir að óma og þetta er ekki æfing.

More episodes from Alvarpið