
Sign up to save your podcasts
Or


Við fáum Margréti Erlu Þórsdóttur til okkar. Margrét er súperstjarna, master í heimspeki og meðframleiðandi hjá RIFF. Við ræðum um raunir hennar, hot gaura og lítilmennskubrjálæði.
By Natan Kolbeinsson og Erlingur SigvaldasonVið fáum Margréti Erlu Þórsdóttur til okkar. Margrét er súperstjarna, master í heimspeki og meðframleiðandi hjá RIFF. Við ræðum um raunir hennar, hot gaura og lítilmennskubrjálæði.