Annar þáttur Bara byrja hlaðvarps er viðtal við Hans Rúnar Snorrason kennara í upplýsingatækni við Hrafnagilsskóla. Í viðtalinu ræddum við um breytingarnar sem hafa orðið í tækni og tækjakosti skólanna frá því að Hans Rúnar hóf kennslu. Við ræddum einnig … Halda áfram að lesa →