
Sign up to save your podcasts
Or


Fjölsmiðjan sinnir mikilvægu hlutverki þegar þörf er á félagslegum úrræðum fyrir ungmenni. Þar getur ungt fólk á aldrinum 16-24 ára fengið verkþjálfun og fræðslu ásamt því að vinna að framleiðslu ýmiss konar. Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, spjallar við Sturlaug Sturlaugsson, forstöðumann Fjölsmiðjunnar.
By SjóváFjölsmiðjan sinnir mikilvægu hlutverki þegar þörf er á félagslegum úrræðum fyrir ungmenni. Þar getur ungt fólk á aldrinum 16-24 ára fengið verkþjálfun og fræðslu ásamt því að vinna að framleiðslu ýmiss konar. Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, spjallar við Sturlaug Sturlaugsson, forstöðumann Fjölsmiðjunnar.