Það er hægt að nota allskyns aðgerðir til að stýra iPadnum og þar sem hann er útbúin fjölsnertiskjá þá er hægt að gefa skipanir með því að pota og strjúka tækinu á mismunandi hátt. Hér verður farið yfir hvernig það er gert til að t.d. opna og loka forritum og flakka á milli.