Stjórnsýsla og Neytendamál

Fólkið á götunni - Kristinn Magnússon


Listen Later

Kristján Örn Elíasson með þáttinn Fólkið á götunni. Í þættinum koma fram þau Kristinn Magnússon baráttumaður fyrir mannréttindum útigangsmanna og gegn fíknisjúkdómum, blús söngkonanan Þollý Rósmundsdóttir og Sigfús Valdimarsson fyrrverandi útigangsmaður. Þau segja sögur af kerfinu sem bregst og veitir ekki þá þjónustu sem nauðsynleg er. Þau segja sögur af fólki sem hefur ekki húsaskjól og fólki sem hefur frosið í hel. Þau frumflytja lag sem heitir Útigangur og er eftir þau sjálf og Emil Hreiðar Björnsson. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Stjórnsýsla og NeytendamálBy Útvarp Saga